Fullkominn augnfarðabursti fyrir jafnan lit.
Stór og ávalur burstahaus sem sérstaklega er hannaður til að blanda og mynda jafna og þétta áferð með augnskugga.
Notaðu burstann til þess að bera á augnskugga eða notaðu burstann hreinann fyrir blöndun.
Fyrir skarpari útkomu og smáatriði mælum við með Eye Definer Brush með styttri og hallandi burstahárum.
Burstinn er vegan og skaftið er úr gæða við.