fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Exfoliate & Tan Duo Tanning Glove

2.190 kr.

Þessi fjölnota brúnkuhanski er nauðsynlegur fyrir alla alvöru brúnkunotendur. Tvær hliðar hanskans gera þér kleift að skrúbba húðina fljótt og örugglega og bera þína uppáhalds brúnku á með mjúku Luxury hlið hanskans.

Uppselt

Einstakur brúnkuhanski með tveimur hliðum fyrir fullkomna brúnkumeðferð.
Önnur hlið brúnkuhanskans er gróf og er hugsuð til þess að skrúbba og undirbúa húðina fyrir brúnku fljótt og örugglega.
Hin hliðin hefur sömu eiginleika og áferð og Luxury Self-Tan hanskinn, en hann gefur fallega brúnku á einfaldan hátt án þess að mynda brúnkurákir.

Fullkominn hanski fyrir þá sem vilja bera á sig brúnku með stuttum fyrirvara, skrúbba húðina fljótt og borið á sig brúnkukrem á einfaldan og mjúkan hátt. Sparar tíma án þess að það komi niður á gæðum brúnkunnar.
Hanskinn er fyrstur sinnar tegundar og hefur fengið World First einkaleyfi.
Skrúbbun og þurrburstun húðarinnar er lykill að fallegri brúnku. Með því eru dauðar húðfrumur fjarlægðar sem stuðlar að endurnýjun húðarinnar.
Einnig hægt að nota hanskann til að skrúbba af leyfar af gamalli brúnku og bera á nýja með mjúku hlið hanskans. Mjúka hliðin gerir brúnkunotkunina einfalda, gefur fallega áferð án allra bletta og brúnkuráka.

stk

1

Notkun

Setjið hendina inn í hanskann og notið grófu hliðina til að nudda húðina með hringlaga hreyfingum, hanskinn fjarlægir dauðar húðfrumur og gamla brúnku og gefur húðinni ferskt og slétt yfirbragð. Má nota bæði blautann eða þurrann.
Má einnig nota hanskann til þess að hreinsa, tóna eða endurnýja þurra og þreytta húð. Notið mjúku hliðina á hanskanum til að bera brúnkukrem eða froðu á líkamann. Fjölnota hanski sem má nota aftur og aftur. Hanskinn er einfaldlega skolaður eftir notkun og látinn þorna.

Notið ekki á sára húð eða brennda húð. Varist að nudda húðina of mikið og farið mildlega á þroskaða húð.
Þvoið með handþvotti við 30°C. Notið ekki mýkingarefni.

Innihaldsefni

75% Cotton, 20% Polyester, 5% Latex

Tengdar vörur

Skráðu þig á biðlistaVið látum þig vita þegar vara er komin aftur. Vinsamlegast settu inn netfangið þitt.
Scroll to Top