Lavera Delicate Body Lotion gefur húðinni þinn ást, umhyggju og einstaklega góðan raka og unaðslega tilfinningu.
Líkamskremið inniheldur lífræna villta rós og lífrænt shea butter sem nærir húðina vel. Hentar vel þurri húð sem þarf góðan raka og vernd. Ekki skemmir unaðslegur og fínlegur ilmur af villtum rósum.
Kremið hefur létta áferð og berst auðveldlega á líkamann. Fer hratt inn í húðina og gefur góðan raka. Fíngerður og róandi rósailmur.
Hentar fullkomlega eftir notkun á Indulgent Body Wash sturtusápunni.
Notkun
Berið ríkulegt magn á líkamann og nuddið vel inn í húðina.
Innihaldsefni
water (aqua), glycine soja (soybean) oil*, glycerin, caprylic/capric triglyceride, helianthus annuus hybrid oil*, glyceryl stearate citrate, isoamyl laurate, dicaprylyl ether, cetearyl alcohol, cetyl alcohol, rosa canina fruit extract*, butyrospermum parkii (shea) butter*, prunus amygdalus dulcis (sweet almond) oil*, malva sylvestris (mallow) flower extract*, alcohol* denat., xanthan gum, levulinic acid, sodium levulinate, lecithin, sodium anisate, tocopherol, helianthus annuus (sunflower) seed oil*, ascorbyl palmitate, hydrogenated palm glycerides, hydrogenated lecithin, brassica campestris (rapeseed) sterols, fragrance (parfum)**, citronellol**, geraniol**, linalool**, limonene**, citral**
* ingredients from certified organic agriculture
** natural essential oils
*** fair trade