19 Oct Skammdegið þarf ekki að vera erfitt
D-vítamín er sólarvítamínið öfluga Sérhönnuð orkublanda fyrir Íslendinga í skammdeginu Ert þú ein/nn af þeim sem kvíðir fyrir vetrinum, myrkrinu, depurðinni og sleninu sem því fylgir? Rétt magn af D-vítamíni getur breytt morgunvenjum þínum á örfáum dögum Sólarvítamínið öfluga D-vítamín vinnur líkaminn allajafna úr fæðunni og úr sólarljósinu...