Gamla góða „All round“ kremið sem hefur reynst fjölskyldum vel í fjölda mörg ár. Alhliða rakakrem úr Basis sensitive línu Lavera fyrir þurra húð.
Mild og nærandi innihaldsefni eins og lífrænt aloe vera og lífræn möndluolía gefa húðinni einstaklega mikinn raka og vernd.
Lífrænt aloe vera inniheldur meira en 200 efnasambönd og er þekkt fyrir að hafa eiginleika til að fylla á rakabirgðir húðarinnar og að koma í veg fyrir að hún þorni.
Lífræn möndluolía er eitt besta hráefnið sem hægt er að nota á þurra og viðkvæma húð. Möndluolía inniheldur e-vítamín og hefur eiginleika til að bæði næra húðina og vernda hana.
Kremið gefur húðinni góðan raka í 24 tíma og kemur í veg fyrir að hún þorni. Skilur húðina eftir silkimjúka. Hægt að nota bæði á líkama og andlit.
Notkun
Berið á hreina húð. Má nota bæði á líkama og andlit.
Innihaldsefni
Water (Aqua), glycine soja (soybean) oil*, alcohol* denat., glycerin, butyrospermum parkii (shea) butter*, cetyl alcohol, cetearyl alcohol, glyceryl stearate citrate, simmondsia chinensis (jojoba) seed oil*, prunus amygdalus dulcis (sweet almond) oil*, aloe barbadensis leaf juice*, hamamelis virginiana (witch hazel) leaf extract*, melissa officinalis leaf extract*, xanthan gum, levulinic acid, sodium levulinate, sodium anisate, helianthus annuus (sunflower) seed oil, hydrogenated palm glycerides, tocopherol, hydrogenated lecithin, brassica campestris (rapeseed) sterols, ascorbyl palmitate, beta-carotene, fragrance (parfum)**, limonene**, linalool**, citronellol**, geraniol**, citral**, benzyl salicylate** * ingredients from certified organic agriculture ** natural essential oils * ingredients from certified organic agriculture
** natural essential oils