Mild og nærandi hreinsimjólk úr Basis sensitive línunni.
Létt og silkimjúk formúla sem fjarlægir farða, fitu og óhreinindi og skilur húðina eftir hreina, mjúka og endurnærða. Hentar vel fyrir yngri húð sem kýs milda en góða hreinsun.
Inniheldur lífrænt aloe vera sem nærir húðina og nærandi shea butter sem hefur eiginleika til að vernda húðina gegn þurrki. Formúla sem lætur húðinni þinni líða vel og gefur henni heilbrigðan ljóma.
Nota má hreinsimjólkina alla daga, bæði kvölds og morgna.
Notkun
Berið á andlit, háls og bringu bæði kvölds og morgna. Hreinsið af með volgu vatni.
Fyrir augnsvæðið: setjið örlítið af hreinsimjólk á rakan bómullarpúða og fjralægið augnfarðann með varlegum strokum.
Innihaldsefni
Water (Aqua), Glycerin, Caprylic/Capric Triglyceride, Alcohol* denat., Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Octyldodecanol, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Myristyl Alcohol, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract*, Melissa Officinalis Leaf Extract*, Potassium Cetyl Phosphate, Xanthan Gum, Sodium Cocoyl Glutamate, Disodium Cocoyl Glutamate, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Xylitylglucoside, Anhydroxylitol, Biosaccharide Gum-1, Xylitol, Ascorbyl Palmitate, Glyceryl Caprylate, Fragrance (Parfum)**, Limonene**, Linalool**, Citronellol**, Geraniol**, Citral**, Benzyl Salicylate**
* ingredients from certified organic agriculture
** from natural essential oils