Hreinsandi tóner eða andlitsvatn úr Basis sensitive línunni frá Lavera.
Andlitsvatnið hreinsar og tónar húðina sem annað skref í húðhreinsun.
Létt og nærandi formúla með lífrænu aloe vera og blöðum af lífrænni stokkrós (e. Mallow). Náttúrulegt og lífrænt andlitsvatn sem endurnærir húðina, gefur henni raka og slétt yfirbragð.
Notkun
Setjið andlitsvatnið á bómullarpúða eða í þvottapoka og berið á andlit, kvölds og morgna. Nuddið andlitsvatninu varlega á andlit, háls og bringu. Forðist munn- og augnsvæðið.
Innihaldsefni
Water (Aqua), Alcohol* denat., Glycerin, Sodium PCA, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Seed Extract*, Gossypium Herbaceum (Cotton) Extract*, Malva Sylvestris (Mallow) Flower Extract*, Propanediol, Levulinic Acid, Caprylyl/Capryl Glucoside, Sodium Levulinate, Lactic Acid, Fragrance (Parfum)**, Limonene**, Linalool**, Citronellol**, Geraniol**, Citral**
* ingredients from certified organic agriculture
** from natural essential oils