Líkamsolía sem gefur orku og kraft. Birki Arniku olían er einstaklega góð fyrir stirða og viðkvæma vöðva. Dásamleg að nota eftir æfingar, sund eða útivist, til að bera á viðkvæma vöðva. Á meðan Birkið hefur bjúglosandi áhrif þá hefur Arnika hitandi eiginleika og smýgur djúpt inn í vöðavann og hjálpar til við að leysa upp hnúta og eymsli. Einstök formúlan, ásamt jójóba olíu, viðhaldur rakastigi húðarinnar og gefur henni silkimjúka áferð.
Birch Arnica Energising Body Oil
3.690 kr.
Einstök olía fyrir þreytta og stirða vöðva. Birkið hefur bjúglosandi áhrif en Arnikan hitar vöðvana og hjálpar til við að vinna á eymslum og hnútum. Gott er að nota eftir bað og sturtu og nudda vel inn í vöðvann. Hentar vel fyrir íþróttafólk.
Uppselt
SKU
4020829007727
Vöruflokkur : Dr. Hauschka, Húðvörur, Líkami, Líkamskrem & olíur
Merki : Lífrænt vottað, Vegan
ml | 75 |
---|
Notkun
Berist á jafnt yfir húðina og nudda vel inn í þreytta vöðva. Til að áhrifin verði sem best er gott að nota olíuna beint eftir bað eða sturtu.
Innihaldsefni
Helianthus Annuus Seed Oil, Arnica Montana Flower Extract, Betula Alba Leaf Extract, Urtica Dioica Extract, Arctium Lappa Root Extract, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Parfum*, Linalool*, Citral*, Limonene*, Coumarin*, Citronellol*, Geraniol*, Farnesol*, Eugenol*, Brassica Alba Seed Extract.
*from natural essential oils