Hreint og matt sólarpúður sem gefur glóandi áferð og sólarkysst útlit.
Hægt er að nota sólarpúðrið beint á húðina eða yfir farða, bæði til að gefa húðinni mattara útlit, minnka gljáa en einnig til þess að móta andlitið.
Inniheldur lit úr náttúrulegum steinefnum og önnur náttúruleg innihaldsefni úr grasagarði Dr. Hauschka. Nornahesli og salvía vernda húðina og hafa róandi áhrif.
Mælt er með því að leyfa andlitskremi fara alveg inn í húðina áður en Bronzing Powder er notað fyrir bestu útkomu.
Notkun
Notið bursta og dreifið púðrinu yfir enni, nef, höku og kinnar með hringlaga hreyfingum. Dreifið frá miðju svæðis og út.
Innihaldsefni
Talc, Diatomaceous Earth (Solum Diatomeae), Silk (Serica) Powder, Kaolin, Anthyllis Vulneraria Extract, Magnesium Stearate, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Mica, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Bark/Leaf Extract, Silica, Salvia Officinalis (Sage) Leaf Extract, Daucus Carota Sativa (Carrot) Root Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Fragrance (Parfum)*, Limonene*, Linalool*, Citronellol*, Geraniol*, Coumarin*, Citral*, Benzyl Benzoate*, Farnesol*, Eugenol*, Benzyl Salicylate*, Tocopherol, Ascorbyl Dipalmitate, Magnesium Oxide, Alumina, Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Titanium Dioxide (CI 77891).
*from natural essential oils