fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

30%

COMFORT-U® – 10 UMSLÖG

Original price was: 3.490 kr..Current price is: 2.443 kr..

COMFORT-U® í duftformi sem blandast í vökva. Kröftug blanda náttúrulegra innihaldsefna sem veita þvagfærunum stöðuga vernd. Virkar bæði sem fyrirbyggjandi og við bráðari tilfellum. Blandan inniheldur D-mannósa, trönuber, sortulyng og flórubætandi góðgerla. Fæst einnig í hylkjaformi.

SKU 5949212000635 Vöruflokkur : , , Merki :

Kröftug formúla í duftformi sem hjálpar þér að viðhalda heilbrigðu þvagfærakerfi og koma í veg fyrir óþægjindi. Formúlan er vel varin í sýruþolnum hylkjum sem tryggja að næringarefnin haldist í sínu náttúrulega formi og leysist upp og virkjast á réttum stað í líkamanum, en ekki maganum. Blandan er á duftformi sem tryggir hraða upptöku í líkamanum. Hver kassi inniheldur 10 poka. Blandast í vatn og er tilvalið í vatnsbrúsann og fyrir ferðalög.
Áhrífarík blanda sem inniheldur 500 mg af D-mannósa, 100 mg trönuberja ekstrakt, 50 mg af sortulyngs ekstrakt ásamt 1 milljarði CFU af L. reuteri góðgerlinum. Einnig til í hylkjaformi.

D-mannósi: D-mannósi er einsykrungur sem miðar áhrif sín á skaðlegar bakteríur með því að herma eftir yfirborði þeirra svæða þvagrásarinnar sem þær geta fest sig við. Það þýðir að bakteríurnar geta ekki lengur fest sig við frumurnar og valdið meðfylgjandi óþægindum – bakteríurnar haldast því lausar í þvaginu þar sem þær hafa engin áhrif. D-mannósi er almennt þekktur fyrir að vinna gegn þrálátum kvillum í þvagrásinni.

Trönuber: Ímyndaðu þér alla kosti trönuberjasafa án þess að þurfa að innbyrða allan sykurinn og hitaeiningarnar! Virku innihaldsefnin í stöðluðum trönuberjaekstrakt eru proanthocýanídín (PAC), náttúruleg efnasambönd sem plantan framleiðir og hafa jákvæð áhrif á heilbrigði þvagfæranna. Þau hafa þann eiginleika að bindast við festiþræði baktería og koma þannig í veg fyrir að þær geti fest sig við slímhúð þvagrásarinnar.

Sortulyng: Arctostaphylos-sortulyngs ekstrakt hefur margs konar samverkandi áhrif sem styrkja heilbrigði þvagfæranna og hjálpar einnig við upptöku trönuberja í líkamanum. Sortulyngs ekstrakt inniheldur meðal annars Arbutin sem berst gegn skaðlegum bakteríum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Arbutin virkar vel til að viðhalda góðri heilsu þvagfæranna og að áhrifin eru til staðar til lengri tíma.

Lactobacillus reuteri: Stofn góðgerla sem eiga þátt í að viðhalda góðri þvagfæra-, leggganga- og þarmaflóru, vegna þess að þeir mynda efni sem koma í veg fyrir að skaðlegar bakteríur nái að þróast. Lactobacillus reuteri. eða L. reuteri getur endurheimt eðlilegt ástand þvag- og kynfæra en lágmarksmagn sem þarf til þess er 1 milljarður CFU (þyrpingamyndandi einingar).

hylki

10

Notkun

Mælt er með COMFORT-U® ef um er að ræða ítrekaðar þvagfærasýkingar og til þess að viðhalda réttu sýrustigi í þvagfærum. Virkar bæði gegn einkennum og til að koma í veg fyrir þau. Auðvelt í notkun og hentugt fyrir fólk sem á erfitt með að taka töflur.

Fyrirbyggjandi aðgerðir: Eitt umslag í 100ml af vatni einu sinni á dag eftir máltíð eða samkvæmt tilmælum sérhæfðs ráðgjafa.

Ákafur stuðningur: Eitt umslag 2-3 sinnum á dag í 100ml af vatni, eftir máltíð eða samkvæmt tilmælum sérhæfðs ráðgjafa.

Innihaldsefni

D-Mannose 500 mg **,
Cranberry fruit (Vaccinium macrocarpon) dry extract (50% PACs) 100 mg **,
Bearberry leaf (Arctostaphylos uva-ursi) dry extract (20% arbutin) 25 mg **,
Citrus bioflavonoids (60% Hesperidin) 50 mg**, Lactobacillus reuteri 1 billion CFU**

**Daily value not established

Tengdar vörur

Scroll to Top