fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Nýtt

Complete Care Mouthwash án flúors

2.890 kr.

Upplifðu náttúrlega hreinar tennur og heilbrigt tannhold með þessu áhrífaríka munnskoli úr Complete Care línu Lavera. Munnskolið er án alkóhóls og flúors.

Upplifðu náttúrlega hreinar tennur og heilbrigt tannhold með þessu áhrífaríka munnskoli úr Complete Care línu Lavera. Munnskolið er án alkóhóls og flúors.

Lífræn en áhrifarík formúla með náttúrulegum og virkum innihaldsefnum. Lífrænn sólhattur hefur eiginleika til þess að draga úr vexti baktería og er þekkt fyrir jákvæða eiginleika fyrir tannholdið. Lífræn mynta veitir einstaklega ferskan andardrátt.

Verndar gegn tannskemmdum.
Fjarlægir óæskilegt slímlag á tönnum og svæðum sem annars er erfitt að ná til.
Verndar gegn uppsöfnun tannsteins.
Verndar gegn tannholdsvandamálum.
Gefur ferskan andardrátt.

Athugið að þessi vara er einungis ætluð fullorðnum.

ml

400

Notkun

Notist eftir að tennur hafa verið burstaðar. Notið 10-20 ml (sjá lok) af munnskolinu og skolið vel í kringum tennur og tannhold. Skolið í um 30 sekúndur og spýtið síðan út. Varist að skola munnin með vatni eftir notkun.

Innihaldsefni

Water (Aqua), Glycerin, Xylitol, Mentha Viridis (Spearmint) Leaf/Stem Water, Sorbitol, Pentylene Glycol, Salvia Officinalis Leaf Extract*, Echinacea Purpurea Extract*, Calendula Officinalis Flower Extract*, Eucalyptus Globulus Leaf Water, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Sodium Hydroxide, Menthol, Flavor (Aroma)**

* ingredients from certified organic agriculture

** natural essential oils

Tengdar vörur

Scroll to Top