Upplifðu náttúrlega hreinar tennur og heilbrigt tannhold með þessu áhrífaríka munnskoli úr Complete Care línu Lavera. Munnskolið er án alkóhóls og flúors.
Lífræn en áhrifarík formúla með náttúrulegum og virkum innihaldsefnum. Lífrænn sólhattur hefur eiginleika til þess að draga úr vexti baktería og er þekkt fyrir jákvæða eiginleika fyrir tannholdið. Lífræn mynta veitir einstaklega ferskan andardrátt.
Verndar gegn tannskemmdum.
Fjarlægir óæskilegt slímlag á tönnum og svæðum sem annars er erfitt að ná til.
Verndar gegn uppsöfnun tannsteins.
Verndar gegn tannholdsvandamálum.
Gefur ferskan andardrátt.
Athugið að þessi vara er einungis ætluð fullorðnum.