DAILY-QUERCETIN inniheldur 100% náttúrulegt quercetin og gefur öfluga virkni með andoxunareiginleikum sínum, eiginleikum til að koma jafnvægi á bólgusvörun og gegn ofnæmiseinkennum. Eitt mjúkt gelhylki með góðri upptöku.
Quercetin
500 mg
Náttúrulegt innihaldsefni sem unnið er úr blóminu Sophora japonica. Quercetin hefur öfluga andoxunareiginleika auk þess að getur stutt við heilbrigði ónæmiskerfisins, viðhaldið jafnvægi á histamín viðbragði líkamans við ofnæmiseinkennum eins og nefrennsli, mæði og öðrum óþægindum. Rannsóknir gefa einnig til kynna að quercetin veiti stuðning við bólgusvörun í líkamanum og hindrað aðkomu sindurefna í frumum líkamans. Enn fremur getur quercetin veitt stuðning við starfsemi hjartans, blóðrásar og meltingarkerfi, viðhaldið eðlilegum blóðþrýsting og jafnvægi í þörmum.