Einstaklega kröftug og nærandi húðolía með 45.000 einingum af E-vítamíni og innihaldsefnum úr jurtaríkinu. Inniheldur blöndu af sólberja-, kvöldvorrósa- og makadamíuhnetuolíu sem dekra við húðina.
Húðolía sem má nota á hendur og líkama. Olían hefur reynst vel á þurrkubletti og húð sem flagnar. E-vítamín olía getur reynst vel á ör og húðslit. Þessa olíu má einnig nota í andlitið til að minnka fínar línur og hrukkur.
E-vítamín olía 45,000 IU
4.490 kr.
Einstaklega kröftug og nærandi húðolía sem gefur góðan raka og vinnur á þurri húð.
Uppselt
SKU78522040316Vöruflokkur : Andlitskrem, serum & olíur, Húðumhirða, Húðvörur, Jasön, Líkami, Líkamskrem & olíurMerki : Paraben frítt, Petrolatum frítt, Phthalates frítt, Vegan, Vegetarian
ml | 59 |
---|
Notkun
Nuddið vandlega á andlit, húð og hendur. Berið aftur á eftir þörfum.
Innihaldsefni
Tocopheryl Acetate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil(1), Aleurites Moluccana Seed Oil, Borago Officinalis Seed Oil, Carthamus Tinctorius (Safflower) Seed Oil, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil
(1)Certified Organic Ingredient