Náttúruleg og áhrifarík hárumhirða með Lavera. Family sjampóið hefur vandlega samsetta formúlu náttúrulegra innihaldsefna sem hentar fyrir daglega notkun allrar fjölskyldunnar.
Inniheldur lífræn epli og lífræna hafra sem hreinsar hárið og gefur því raka án þessa að þyngja. Sjampóið hentar vel til daglegrar notkunar fyrir alla fjölskylduna. Áhrifarík en mild hreinsun fyrir hárið og hársvörðinn.
Nýstárleg formúla sem gefur milda froðu og styður við heilbrigði hársins og gefur því slétt yfirbragð.
Sjampóin frá Lavera eru laus við paraben, sílíkon, súlfat og innihalda náttúruleg, lífræn og vegan hráefni.
Notkun
Nuddið vel í blautt hár og hársvörð og skolið vel.
Innihaldsefni
water (aqua), sodium coco-sulfate, glycerin, lauryl glucoside, coco-glucoside, citric acid, sea salt (maris sal), chenopodium quinoa seed extract*, pyrus malus (apple) fruit extract*, vitis vinifera (grape) fruit extract*, agave americana leaf extract*, aloe barbadensis leaf juice powder*, cetearyl alcohol, glyceryl undecylenate, disodium cocoyl glutamate, sodium cocoyl glutamate, sodium cetearyl sulfate, guar hydroxypropyltrimonium chloride, hydrogenated rapeseed oil, alcohol** denat., lactic acid, fragrance (parfum)***
* ingredients from certified organic agriculture
** made using organic ingredients