Inniheldur 24 litlar vörur frá Dr. Hauschka
Í jóladagatalinu má finna allar vinsælustu vörurnar frá Dr. Hauschka, í litlum umbúðum og rakamaska í fullri stærð. Tilvalið tækifæri til að kynnast einstökum náttúrulegum húðvörum.
Í dagatalinu í ár eru tvær vörur í fullri stærð. Vinsæli varasalvinn, „lip care stick” og andlitskremið, Illuminating Fluid. Þar að auki má finna fjórar vinsælustu vörurnar frá Dr.Hauscha í stærri umbúðum en venja er í dagatölunum, Cleansing Cream 20 ml, Hand Cream 20 ml, Revitalizing mask 10 ml og Night serum 12,5 ml. Aðrar vörur eru í minni einingum.
Frábært tækifæri til að kynnast fjölmörgum nýjum vörum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.