Fullkominn förðunarbursti fyrir fljótandi farðagrunn.
Flatur og þéttur burstahaus með halla sérstaklega hannaður til þess að skapa fallega áferð og góða blöndun við eyru, háls og hárlínu.
Haltu á burstanum nálægt burstahárum fyrir nákvæmnari útkomu. Því lengri sem þú heldur á burstanum frá burstahaus, því mýkri útkoma.
Burstinn er vegan og skaftið er úr gæða við.
Notkun
Settu lítið magn af farða í burstann og notaðu mjúkar storkur frá enni og niður að höku og frá nefbroddi að kjálkabeini. Að lokum skaltu blanda farðan vandlega við skiptisvæði eins og háls, eyru og hárlínu.
Þrif: Þvoðu burstahárin undir volgu vatni og notaðu t.d. milda sturtusápu til þess að búa til mjúka froðu í lófanum með burstanum.
Skolaðu burstann vel og kreistu vatnið varlega úr burstanum með því að strjúka honum út á við. Strjúktu burstanum varlega í sitt fyrra form. Leggið á handklæði og látið þorna við stofuhita.