fbpx
Frí heimsending ef verslað er fyrir kr. 8000 eða meira
Nýtt

Foundation Brush

7.240 kr.

Förðunarbursti með flötum og höllum burstahaus fyrir fljótandi farða. Gefur jafna áferð og mjúka blöndun.

SKU 4020829042384 Vöruflokkur : , , Merki :

Fullkominn förðunarbursti fyrir fljótandi farðagrunn.
Flatur og þéttur burstahaus með halla sérstaklega hannaður til þess að skapa fallega áferð og góða blöndun við eyru, háls og hárlínu.

Haltu á burstanum nálægt burstahárum fyrir nákvæmnari útkomu. Því lengri sem þú heldur á burstanum frá burstahaus, því mýkri útkoma.

Burstinn er vegan og skaftið er úr gæða við.

Notkun

Settu lítið magn af farða í burstann og notaðu mjúkar storkur frá enni og niður að höku og frá nefbroddi að kjálkabeini. Að lokum skaltu blanda farðan vandlega við skiptisvæði eins og háls, eyru og hárlínu.

Þrif: Þvoðu burstahárin undir volgu vatni og notaðu t.d. milda sturtusápu til þess að búa til mjúka froðu í lófanum með burstanum.
Skolaðu burstann vel og kreistu vatnið varlega úr burstanum með því að strjúka honum út á við. Strjúktu burstanum varlega í sitt fyrra form. Leggið á handklæði og látið þorna við stofuhita.

Tengdar vörur

Nýtt

3.690 kr.

Einstök olía fyrir þreytta og stirða vöðva. Birkið hefur bjúglosandi....
Nýtt

3.190 kr.

Ein elsta varan frá Dr.Hauschka. Milt kornakrem sem örvar húðina....
Nýtt

3.790 kr.

Lavender olía sem hefur sefandi áhrif á hug og líkama.....
Nýtt

2.790 kr.

Roll-on svitalyktareyðir án álsalta. Mild áhrif á húðina og blettar....
Scroll to Top