Inniheldur þrjár vinsælustu andlitsvörurnar frá Dr. Hauschka
Í þessari fallegu gjafaöskju má finna þrjár vinsælar vörur frá Dr. Hauschka. Cleansing Balm sem er létt andlitshreinsun. Facial Toner andlitsvatnið sem hentar fyrir flesta, og síðast en ekki síst vinsælastu vöruna; Rose Day cream. Allar vörurnar má finna hér á síðunni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir eins og er.