Tilboðspakki af bætiefnum fyrir þá sem þurfa aðstoð við að ná slökun, betri samfelldum svefni og meiri orku yfir daginn.
Góða nótt
5.190 kr.
Sofðu rótt inniheldur Magnolíubörk og íslensk fjallagrös, Magnolia er þekkt fyrir að virka almennt slakandi og róandi, og á að bæta eðlilegan og samfelldan svefn. Talið er að hún geti haft jákvæð áhrif á streitu og kvíða.
Mælt er með því að taka Sofðu rótt með kvöldmat eða um einni klukkustund fyrir svefn.
Magnesíum Citrate með fjallagrösum er frábær blanda sem margir hafa notað fyrir slökun, bættan svefn og bætta almenna líðan. Magnesíum og fjallagrösin virkar einstaklega vel saman gegn meltingarvandamálum og er blandan frábær til þess að róa meltingarkerfið og koma jafnvægi á það. Þessar tvær vörur virka sérstaklega vel saman fyrir alla þá sem eru að leitast eftir betri svefn og meiri andlegri og líkamlegri slökun.
D-vítamín orkublandan er blanda af hámarksskammti af d-vítamíni og íslenskri burnirót. D-vítamín er nauðsynlegt fyrir kalsíum- og fosfat búskap beina og tanna. Burnirót er talin auka einbeitingu, almenna andlega líðan, líkamlegt og andlegt úthald. Þessi blanda er sannkölluð orkublanda.
Góða nótt inniheldur:
Uppselt
hylki | 60 |
---|
Notkun
Takið 1-2 hylki á dag af hverri vöru með vatni.
Best er að taka Sofðu rótt með kvöldmat eða um einni klukkustund fyrir svefn.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Tengdar vörur
2.299 kr.
3.990 kr.