GUARD-YOUR-LIVER® er verðlaunavara sem inniheldur náttúruleg innihaldsefni sem styðja við starfsemi lifrinnar þegar hún þarf á stuðningi að halda. Háþróuð blanda af nauðsynlegum fosfólípíðum og sylimarin sem styðja við starfsemi lifrarinnar. Sérstaklega hönnuð formúla til þess að tryggja góða upptöku, samvirkni og nýtingu innihaldsefna í líkamanum. Blandan eykur vernd lifrarninnar og styður við heibrigði hennar og hreinsunareiginleika.
Fosfólípíð (EPL)
630 mg
Fosfólípíð gegna stóru hlutverki í öllum lifandi frumuhimnum. Þau styrkja himnurnar og aðstoða frumur við að framkvæma efnaskiptatengda ferla. Sérstakir kostir EPL eru: orkuframleiðsla og geymsla, fleyti fitu í viðurvist galls, aukin leysni kólesteróls og andoxunarvörn.
Silymarin
100 mg
Silymarin er virka efnið í mjólkurþistli og er þekkt fyrir jákvæða eiginleika sína fyrir lifrina. Silymarin er andoxandi, bólgueyðandi, afeitrandi og verndar frumur fyrir eiturefnum. Þessir eiginleikar sameinast til að verja lifrina gegn ýmsum neikvæðu umhverfisáhrifum og óheilbrigðum lífsstíl (óhollusta, áfengi, tóbak og fleira). Silymarin inniheldur virkt efni sem kallast silybin og er einnig virkasta efni mjólkurþistilsins.
Silybin
37.5 mg
Silybin og innihaldsefnið fosfatidýlkólín hefur samverkandi áhrif og bætir upptöku silybins í líkamanum. Silybin binst við fosfatidýlkólín og auðveldar þannig flutning yfir þarmaslímhúðina og inn í blóðrásina til að aðstoða upptöku betur en silymarin eða fosfólípíð ein og sér.
Fosfatidýlkólín (PC)
270 mg
Fosfatidýlkólín (PC) verndar lifrina og hjálpar til við að brjóta niður fitu. Kólín er hluti af fosfatidýlkólíni og er flokkað sem eitt af B-vítamínunum. Kólín er mikilvægt vatnsleysanlegt næringarefni sem stuðlar að eðlilegum fituefnaskiptum – mikilvægt ferli þar sem líkaminn breytir fitu í orkugjafa!