Hárolían tónar bæði hársvörðinn og kemur honum í jafnvægi – hvort sem hárið þitt er þurrt eða feitt. Kísilfrítt og fullt af plöntukrafti sem verndar hárið fyrir umhverfisáhrifum eins og sól og saltvatni. Inniheldur hágæða plöntuolíur og plöntu ekstrakta. Hentar sérstaklega vel fyrir líflaust, þurrt og litað hár. Einnig gott til að bæta slitna enda og fyrir hár sem hefur fengið permanent meðhöndlun.