Nærandi hárvökvi sem virkjar og kemur jafnvægi á hársvörðinn og hefur endurlífgandi áhrif á hárið. Hárvökvinn er léttur og olíulaus og þyngir ekki hárið. Hárvökvinn er fullkominn til þess að fríska upp á hárið og gefa fyllingu. Hentar fyrir allar hártýpur en einstaklega vel fyrir fínt og feitt hár og einnig þurran hársvörð eða til þess að róa hársvörðinn.
Einnig hægt að nota sem léttan hárblástursvökva.
Notkun
Notist eftir hárþvott eða á hverjum degi ef þörf er á. Má nota í rakt eða þurrt hár. Skiptu hárinu niður og spreyjaðu jafnt á hársvörðinn. Nuddaðu varlega inn í hársvörðinn með fingrunum. Ekki skola úr.
Hægt að nota sem blástursvökva og þá er vökvaðnum spreyjað vel yfir rakt hárið fyrir blástur.
Innihaldsefni
Aqua, Alcohol, Melia Azadirachta Leaf Extract, Urtica Urens Leaf Extract, Arnica Montana Flower Extract, Betula Alba Bark Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Aesculus Hippocastanum Seed Extract, Borago Officinalis Extract, Arctium Lappa Root Extract, Parfum*, Linalool*, Limonene*, Geraniol*, Coumarin*, Citronellol*, Lactose.
*from natural essential oils