fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Indulgent Body Wash (Rose)

2.040 kr.

Nærandi sturtusápa með unaðslegum blómailm sem hreinsar og nærir húðina. Hentar öllum húðgerðum.

Uppselt

Lavera Indulgent Body Wash sturtusápan gerir sturtuferðina að algjörri dekurstund.

Hreinsar húðina á mildan hátt og verndar náttúrulega flóru hennar. Hefur mildan og unaðslegan ilm af villtum blómum og rósum fyrir afslappandi upplifun. Sturtusápan inniheldur lífrænt aloe vera, rósaþykkni og önnur mild en virk innihaldsefni af náttúrulegum uppruna. Sturtusápan hreinsar húðina án þess að þurrka hana. Formúlan er í pH jafnvægi.

Lavera leggur áherslu á umhverfismál og eru umbúðir í allri Body wash línunni úr endurvinnanlegum efnum og eru endurvinnanlegar.

ml

200

Notkun

Berið sturtusápuna á raka húð og skolið af með volgu vatni.

Innihaldsefni

Water (Aqua), Sodium Coco-Sulfate, Glycerin, Coco-Glucoside, Lauryl Glucoside, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Citric Acid, Sea Salt (Maris Sal), Rosa Damascena Flower Extract*, Gossypium Herbaceum (Cotton) Extract*, Rosa Canina Fruit Extract*, Malva Sylvestris (Mallow) Flower Extract*, Disodium Cocoyl Glutamate, Glyceryl Oleate, Alcohol* denat., Sodium Cocoyl Glutamate, Sodium Anisate, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Lactic Acid, Tocopherol, Hydrogenated Palm Glycerides Citrate, Lecithin, Ascorbyl Palmitate, Fragrance (Parfum)**, Citronellol**, Linalool**, Limonene**

* ingredients from certified organic agriculture
** from natural essential oils

Tengdar vörur

Scroll to Top