Liðugur hentar vel fyrir þá sem vilja styrkja liði og stoðkerfið.
Liðugur
5.390 kr.
ICERHERBS teymið hefur sett saman bætiefnapakka sem er sérstaklega hannaður fyrir liðina og stoðkerfið.
Collagen liðamót er öflug blanda fyrir liðina. Blandan inniheldur íslenskt kollagen úr fiskroði, túrmerik og magnesium citrate. Kollagen er eitt helsta byggingarprótein líkamans og sér til þess að vefir líkamans haldist sterkir.
Túrmerik sterkt er frábær blanda sem inniheldur túrmerik, svartan pipar og íslensk fjallagrös. Túrmerik hefur verið þekkt í þúsundir ára fyrir eiginleika sína sem bólgueyðandi jurt. Túrmerik hefur góð áhrif á liði og bólgur og er jafnvel notað við kvillum tengdum gigtarsjúkdómum. Svartur pipar eykur upptöku túrmeriks í líkamanum og margfaldar hann því áhrif túrmeriksins.
Magnesíum er mikilvægt fyrir starfsemi líkamans og er nauðsynlegt fyrir eðlilega vöðvaslökun og heilbrigt taugakerfi. Magnesíum er oft notað gegn fótaóeirð og jafnvel svefntruflunum.
Liðugur bætiefnapakki inniheldur:
Uppselt
hylki | 60 |
---|
Notkun
Takið 1-2hylki á dag af hverri vöru með vatni (sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vöru fyrir sig).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Tengdar vörur
3.199 kr. Original price was: 3.199 kr..2.720 kr.Current price is: 2.720 kr..