Ósýnleg vörn en gerir samt svo mikið. Varablýantur sem er gagnsær en teiknar áhrifaríkar en ósýnilegar útlínur og kemur þannig í veg fyrir að varaliturinn eða varaglossið blæði eða skilji eftir bletti.
Einnig hægt að nota með öðrum, lituðum varablýöntum.
Notaðu “Lip Line Definer” á útlínur fyrir utan varirnar og notaðu síðan varablýant með lit eða varalit innan um útlínur.
Myndar ósýnilega en rakagefandi hindrun sem kemur í veg fyrir að varalitur og glossar renni til eða myndi flekki fyrir utan varalínur.
Inniheldur nærandi og náttúruleg innihaldsefni úr garði Dr. Hauschka eins og nornahesli, shea butter og rósarvax.