fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Luxury Self-Tan Application Glove

2.090 kr.

Lúxus brúnkuhanski sem tryggir flekklausa brúnku á áreynslausan hátt vegna gæða í efninu. Smitar ekki í gegn á hendur. Hentar öllum húðgerðum og sérstaklega mildur fyrir viðkvæma húð.

Uppselt

Nýr og endurbættur brúnkuhanski frá TanOrganic fyrir bestu mögulega notkunarupplifun og útkomu.
Einstaklega mjúkur hanski sem gerir þér kleift að bera brúnku á líkamann á mjúkan og einfaldan máta.
Hanskinn er fullkomlega þéttur í sér svo að brúnkan smitar ekki í gegn og á hendur.
Með því að nota hanskann með hringlaga og mjúkum hreyfingum tryggir þú fallega áferð án þess að mynda brúnkurendur.

Hanskinn er mjúkur og hentar sérstaklega vel fyrir viðkvæma húð. Passar vel á hendi og er fóðraður að innan til þess að koma í veg fyrir blettamyndun á höndum. Hágæða efni á báðum hliðum hanskans, einstök áferð sem hentar mjög vel fyrir brúnku.

Hanskinn hentar vel bæði fyrir froðu og krem.

stk

1

Notkun

Setjið hendina inn í hanskann og berið krem eða froðu á yfirborð hanskans. Notið hringlaga og mjúkar hreyfingar á húðina og endurtakið eftir þörfum.
Hanskann má þvo í þvottavél.

Innihaldsefni

Fabric
50% PU, 40% Polyester, 10% TPU

Tengdar vörur

Scroll to Top