Ertu að glíma við flösu, kláða og óþægindi í hársverði? Ertist hársvörðurinn við þvott?
Milt sjampó sem er ætlað til daglegrar notkunar. Hreinsar og nærir þurra og viðkvæma hársverði. Hentar einnig fyrir þá sem glíma við exem.
Ice Plant Shampoo frá Dr. Hauschka er milt sjampó sem hentar vel til daglegrar notkunar fyrir viðkvæma hársverði.
Ice Plant Shampoo frá Dr. Hauschka er sérstaklega þróað fyrir einstaklinga með þurran og viðkvæman hársvörð. Innihaldsefnin eru öll náttúruleg. Sjampóið þvær hárið, sem verður léttara í sér, á meðan hágæða olíur og ekstrakt úr lækningajurtum græða og næra hársvörðinn.
Inniheldur rakagefandi efni úr ísblómarplöntunni, ekstrakt úr einiberjum, og frískandi eplasíderedik, Viðheldur náttúrulegu mótvægi húðarinnar og vinnur gegn þurrum hársverði.