fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Nýtt

Natural and Refresh Deodorant Roll On

2.440 kr.

Endurlífgandi svitalyktareyðir með áreiðanlegri vörn. Veitir ferska tilfinningu og vörn í allt að tvo sólahringa. Án áls og allra óæskilegra aukaefna.

Náttúrulegur og lífrænn svitalyktareyðir sem gefur áreiðanlega vörn og ferska tilfinningu í allt að tvo sólarhringa. Endurlífgar og hefur ferskan ilm af límónu.

Formúla sem er án allra álsalta og hefur góða virkni. Hentar viðkvæmri húð.

ml

50

Notkun

Berið á handakrikann með því að rúlla jafnt á húðina. Leyfið svitalyktareyðinum að þorna áður en þú klæðir þig.

Innihaldsefni

Alcohol * denat., Water (Aqua), Triethyl Citrate, Sodium Caproyl / Lauroyl Lactylate, Zinc PCA, Citrus Aurantifolia (Lime) Fruit Extract *, Verbena Officinalis Leaf Extract *, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract *, Pentylene Glycol, Glycerin, Calcium Lactate, Sea Salt (Maris Sal), Glycerophosphocholine, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Fragrance (Parfum) **, Limonene **, Linalool **, Citral **, Citronellol **, Geraniol **, Benzyl Benzoate * *

* ingredients from certified organic agriculture

** from natural essential oils

Tengdar vörur

Scroll to Top