Náttúrulegt og lífrænt svitalyktarsprey sem gefur áreiðanlega vörn og ferska tilfinningu í allt að tvo sólarhringa. Endurlífgar og hefur ferskan ilm af límónu.
Formúla með góða virkni sem inniheldur frískandi límónu og náttúruleg steinefnin hafa eiginleika til þess að draga úr virkni lyktarvaldandi baktería. Kemur í veg fyrir myndun svitalyktar á náttúrulegan hátt. sem er án allra álsalta og hefur góða virkni. Hentar viðkvæmri húð.
Notkun
Spreyið jafnt undir handakrika. Leyfið svitalyktareyðinum að þorna áður en þú klæðir þig.
Innihaldsefni
Alcohol * denat., Water (Aqua), Triethyl Citrate, Sodium Caproyl / Lauroyl Lactylate, Zinc PCA, Citrus Aurantifolia (Lime) Fruit Extract *, Verbena Officinalis Leaf Extract *, Hamamelis Virginiana (Witch Hazel) Leaf Extract *, Pentylene Glycol, Glycerin, Calcium Lactate, Sea Salt (Maris Sal), Glycerophosphocholine, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Fragrance (Parfum) **, Limonene **, Linalool **, Citral **, Citronellol **, Geraniol **, Benzyl Benzoate * *
* ingredients from certified organic agriculture
** from natural essential oils