fbpx
Frí heimsending ef verslað er fyrir kr. 8000 eða meira
Nýtt

Powder Brush

10.358 kr.

Vinsælasti burstinn frá Dr. Hauschka. Mjúkur bursti með stórum burstahaus. Fullkominn fyrir púður til þess að ná fram jafnri og náttúrulegri áferð.

SKU 4020829042421 Vöruflokkur : , , Merki :

Einstaklega stór og mjúkur förðunarbursti fyrir púður. Burstinn hefur örlítið hallandi form sem tekur auðveldlega í sig púður og ber það jafnt á andlitið.

Skapar náttúrulegt útlit og matt yfirbragð. Einnig hægt að nota til þess að blanda saman tónum og við línur í kringum eyru, háls og hárlínu á auðveldan hátt.

Burstinn er vegan og skaftið er úr gæða við.

Notkun

Sópaðu burstanum í hringlaga hreyfingum á púðrið til að taka það upp í burstann, bankaðu á handarbakið til þess að fjarlægja umfram magn. Berðu á andlitið með því að strjúka burstanum niður.

Þrif: Þvoðu burstahárin undir volgu vatni og notaðu t.d. milda sturtusápu til þess að búa til mjúka froðu í lófanum með burstanum.
Skolaðu burstann vel og kreistu vatnið varlega úr burstanum með því að strjúka honum út á við. Strjúktu burstanum varlega í sitt fyrra form. Leggið á handklæði og látið þorna við stofuhita.

Tengdar vörur

Nýtt

3.490 kr.

Olía sem eykur teygjanleika húðarinnar einstaklega góð að nota á....
Nýtt

4.490 kr.

Clarifying Day Oil fyrir olíumikla og óhreina húð. Hjálpar húðinni....
Nýtt

3.790 kr.

Nærandi líkamsolía sem gefur silkimjúka áferð. Hentar vel fyrir allan....
Nýtt

2.790 kr.

Roll-on svitalyktareyðir án álsalta. Mild áhrif á húðina og blettar....
Scroll to Top