Dekraðu við húðina með þessum fjölnota djúphreinsi úr Pure Beauty línu Lavera.
Frábær vara sem er hægt að nota á þrjá vegu: fyrir djúpa daglega hreinsun, sem andlitsskrúbb og sem djúphreinsandi maska.
Djúphreinsar húðina. Losa húðina við óhreinindi og vinnur á fílapenslum. Fjarlægir dauðar húðfrumur og bætir áferð húðarinnar. Kemur jafnvægi á fituga húð og dregur einnig úr glans og gefur mjúkt og geislandi yfirbragð.
Sérhönnuð formúla með náttúruleg og lífræn innihaldsefni sem hafa eiginleika til að koma jafnvægi á húðina. Inniheldur lífræna myntu og náttúrulega salisýlsýru (e. Salicylic acid).
Fyrir mestan árangur mælum við með því að nota aðrar vörur úr Pure Beauty línu Lavera
Notkun
Hægt að nota á þrjá vegu.
Hreinsun:
Berið á raka húð á hverjum morgni og á kvöldin. Þvoið vel af húðinni með volgu vatni.
Andlitsskrúbbur:
Berið á andlitið og nuddið vandlega með hringlaga hreyfingum. Þvoið vel af húðinni með volgu vatni.
Maski:
Berið vel á húðina og látið standa í 3-5 mínútur. Forðist munn- og augnsvæði. Þvoið vel af húðinni með volgu vatni. Má nota nokkrum sinnum í viku sem maska.
Innihaldsefni
water (aqua), hydrated silica, glycerin, alcohol* denat., coco-glucoside, xanthan gum, titanium dioxide (ci 77891), mentha piperita (peppermint) leaf extract*, melissa officinalis leaf extract*, chamomilla recutita (matricaria) flower extract*, hydrogenated jojoba oil, salicylic acid, sodium pca, glyceryl undecylenate, potassium cetyl phosphate, zinc pca, levulinic acid, sodium levulinate, potassium di-cetyl phosphate, sodium hydroxide, menthol, cetyl alcohol, chromium hydroxide green (ci 77289), dipotassium hydrogen phosphate, citric acid, lactic acid, tartaric acid, sodium hyaluronate, fragrance (parfum)**, linalool**, limonene**, benzyl salicylate**
* ingredients from certified organic agriculture
** natural essential oils