Létt andlitskrem úr Pure Beauty hreinsilínu Lavera.
Formúla sem er sérstaklega hönnuð fyrir feita, ójafna og blandaða húð. Formúlan inniheldur náttúruleg innihaldsefni sem hafa eiginleika til þess að koma jafnvægi á húðina. Inniheldur lífræna myntu og náttúrulega salisýlsýru (e. Salicylic acid).
Rakagefandi en léttur kremvökvi sem fer hratt inn í húðina. Róar erta húð og gefur raka. Bætir yfirbragð húðarinnar og vinnur á móti of mikilli fituframleiðslu.
Fyrir besta árangur mælum við með því að nota aðrar vörur úr Pure Beauty línu Lavera
Notkun
Berið varlega en vandlega á hreina húð. Fyrir besta árangur er mælt með að nota aðrar vörur úr Pure Beauty línunni.
Innihaldsefni
water (aqua), alcohol* denat., glycerin, cetearyl alcohol, helianthus annuus (sunflower) seed oil*, simmondsia chinensis (jojoba) seed oil*, glyceryl stearate citrate, dodecane, silica, aloe barbadensis leaf juice*, mentha piperita (peppermint) leaf water*, melissa officinalis leaf water*, salicylic acid, salix alba (willow) bark extract, glycine soja (soybean) oil*, chamomilla recutita (matricaria) flower extract*, xanthan gum, caprylic/capric triglyceride, levulinic acid, glyceryl undecylenate, papain, sodium hydroxide, sodium levulinate, tocopherol, ascorbyl palmitate, hydrogenated palm glycerides, hydrogenated lecithin, butyrospermum parkii (shea) butter*, brassica campestris (rapeseed) sterols, fragrance (parfum)**, linalool**, limonene**, benzyl salicylate**, citronellol**, geraniol**, citral**
* ingredients from certified organic agriculture
** natural essential oils