Finndu jafnvægið og frískaðu þig við með þessum nærandi baðvökva. Baðvökvinn inniheldur náttúrulega plöntuolíur og ekstrakta sem veita þér hlýju þegar þér er kalt eða frískar þig upp eftir mikla svitamyndun, hvort sem er eftir æfingu, eftir að hafa verið í heitu veðri eða við tíðahvörf.
Hægt að nota í baðið, heita pottinn eða fyrir hand- og fótabað. Einnig hægt að bæta í blautan þvottapoka þegar andlitið er hreinsað.