Komdu frið og ró á þreytta og pirraða húð með þessu rakamikla létta dagkremi sem hentar einstaklega vel fyrir viðkvæma húð sem glímir við þurrk og roða. Silkimjúk áferð sem gefur vernd út daginn. Styrkir varnir og viðkvæmni í húð sem á tilhneigingu að fá háræðaslit og stækkun svitahola. Þunnur vökvinn dregst hratt inn í húðina sem gerir þetta frábæran grunn undir förðun dagsins. Kremið líkist að vissu leyti Rose Day Cream, svipuð innihaldsefni, en mun léttari áferð.
Soothing Day Lotion
5.290 kr.
Rakamikið létt dagkrem sem hentar vel fyrir húð sem glímir við þurrk og roða. Styrkir viðkvæma húð, kemur í veg fyrir háræðaslit og getur reynst vel við rósroða. Hentar vel fyrir unga húð.
Uppselt
ml | 50 |
---|
Notkun
Berist á að morgni til eftir hreinsun og tónun á andlit, háls og bringu. Lítið magn þarf af kreminu þar sem dreifist vel úr því.
Innihaldsefni
Aqua, Alcohol, Cocos Nucifera Oil, Glycerin, Althaea Officinalis Root Extract, Prunus Armeniaca Kernel Oil, Borago Officinalis Extract, Alchemilla Vulgaris Leaf Extract, Hypericum Perforatum Flower/Leaf/Stem Extract, Persea Gratissima Oil, Sesamum Indicum Seed Oil, Glyceryl Citrate/Lactate/Linoleate/Oleate, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Arachis Hypogaea Oil, Rubus Idaeus Seed Oil, Rosa Canina Fruit Extract, Rosa Damascena Flower Extract, Theobroma Cacao Seed Butter, Triticum Vulgare Bran Extract, Parfum*, Citronellol*, Linalool*, Geraniol*, Citral*, Benzyl Alcohol*, Eugenol*, Farnesol*, Limonene*, Helianthus Annuus Seed Oil, Galactoarabinan, Chondrus Crispus Extract, Cetearyl Glucoside, Hectorite, Sucrose Polystearate, Algin, Sodium Citrate, Xanthan Gum, Cetearyl Alcohol, Lecithin, Citric Acid.
*from natural essential oils