kr.2.699
Astaxanthin er öflugt andoxunarefni og verndar taugafrumurnar og getur hægt á áhrifum aldurstengdra minnisglapa. Astaxanthin hefur frábæra eiginleika fyrir húðina og veitir sólarvörn auk þess að viðhalda rakastigi húðarinnar, mýkt og teygjanleika og dregur úr fínum hrukkum. Astaxanthin er talið geta minnkað bólgur, bætt þrek og endurheimt eftir þjálfun og þannig getur Astaxanthin stuðlað að auknum árangri hjá íþróttamönnum.
Varan inniheldur 60 hylki.
Hvert hylki inniheldur:
Notkun:
Takið 1-2 hylki á dag með vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Reviews
There are no reviews yet.