kr.4.099
C-YOUR-IMMUNITY®
Einstök blanda byggð á vöruúrvali Good Routine®, inniheldur C-vítamín, quercetin, hesperidin og bromelain til verndar ónæmiskerfinu og öndunarfærunum. Þreföld virkni til stuðnings ónæmiskerfinu: andoxunarefni, bólgueyðandi og vörn gegn ofnæmi.
Kostir C-Your-Immunity®
º vörn allt árið – þreföld virkni, stuðningur við ónæmiskerfið, bólgueyðandi, vörn gegn ofnæmi
º öndunarfærastuðningur – bætir heilsu ennishola og efri öndunarfæra
º flókin efnablanda – náttúruleg innihaldsefni sem hafa andoxunaráhrif, C-vítamín og lífflavónóíðarnir Quercetin og Hesperidine ásamt Bromelain sem styrkja ónæmissvar gegn áreiti umhverfisins
C-vítamín (bioidentical form)
250 mg
Mannslíkaminn getur ekki framleitt C-vítamín svo hann þarf að fá það úr fæðu eða með öðrum hætti. Upptaka C-vítamíns í frumum mannslíkamans verður mun betri með L-askorbínsýru, náttúrulegu formi hennar. Hún styrkir líkamann gegn sjúkdómsvöldum, hefur áhrif á getu líkamans til að draga úr ofnæmi og heldur góðu jafnvægi milli sindurefna og andoxunarefna í frumum.
Quercetin
250 mg
Náttúrulegt efni sem finnst í japönskum akasíutrjám sem sýnt hefur verið fram á að styrkir ónæmiskerfið gegn ofnæmisvöldum, kemur í veg fyrir losun histamíns í líkamanum, dregur úr ofnæmisferlum og einkennum ofnæmis eins og öndunarerfiðleikum, nefrennsli og hnerrum. Auk þess styrkir quercetin eðlileg bólguviðbrögð.
Hesperidin
10 mg
Hesperdine kemur úr sítrusávöxtum og hefur andoxunareiginleika. Það gegnir hlutverki varnarskjaldar fyrir frumur, vefi og líffæri og hjálpar líkamanum að draga úr virkni skaðlegra efnasambanda sem kallast oxunarefni. Það myndar gott teymi með quercetin, sérstaklega til að berjast gegn ofnæmi. Þetta náttúrulega par andoxunarefna dregur úr ofnæmisviðbrögðum og hindrar framleiðslu sindurefna.
Bromelain
25 mg
Bromelain er ensím sem kemur úr ananas og styrkir ónæmiskerfið. Það styður líkamann í því að halda niðri ofnæmisviðbrögðum með því að tempra bólguviðbragðið og styrkir öndunarfærin með því að brjóta niður slímlagið.
Varan inniheldur 30 hylki
Hvert hylki inniheldur:
Hentar fyrir:
Hentar til að styðja ónæmiskerfið, veitir vernd gegn ýmsum árstíðabundnum kvillum, er góð viðbót við daglegt mataræði, hefur andoxandi áhrif, hentar ýmsum aldurshópum sem og grænmetisætum.
Ráðlögð notkun:
Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára: 1-2 hylki á dag með mat eða vatnsglasi eða samkvæmt tilmælum sérhæfðs ráðgjafa.
Reviews
There are no reviews yet.