Náttúruleg og áhrifarík hárumhirða með Lavera. Colour and Care sjampóið inniheldur vandlega samsetta formúlu náttúrulegra innihaldsefna sem hentar lituðu hári.
Inniheldur lífræn granatepli og lífrænt kínó. Sjampóið hreinsar hárið á áhrifaríkan hátt frá rótinni og niður í enda. Gefur litaða eða strípaða hárinu þínu náttúrulegan glans og aukna umhyggju.
Nýstárleg formúla sem gefur milda froðu og styður við heilbrigði hársins.
Sjampóin frá Lavera eru laus við paraben, sílíkon, súlfat og innihalda náttúruleg, lífræn og vegan hráefni.
Notkun
Nuddið vel í blautt hár og hársvörð og skolið vel. Fyrir enn betri árangur mælum við með að nota Colour and Care hárnæringuna.
Innihaldsefni
water (aqua), sodium coco-sulfate, glycerin, lauryl glucoside, coco-glucoside, citric acid, sea salt (maris sal), sodium pca, lycium barbarum fruit extract*, chenopodium quinoa seed extract*, vaccinium macrocarpon (cranberry) fruit extract*, punica granatum fruit extract*, aloe barbadensis leaf juice powder*, cetearyl alcohol, guar hydroxypropyltrimonium chloride, glyceryl undecylenate, disodium cocoyl glutamate, sodium cocoyl glutamate, sodium cetearyl sulfate, arginine, hydrogenated rapeseed oil, alcohol** denat., lactic acid, fragrance (parfum)***, limonene***, benzyl salicylate***, linalool***
* ingredients from certified organic agriculture
** made using organic ingredients