Mildur þvottur, sefar kláða og vinnur á flösu og þurrum hársverði.
Sjampóið vinnur á kláða í hársverði.
Kláði og flasa getur stafað vegna mjög þurrs hársvarðar. MED Rhassoul Cream Shampoo er áhrifaríkt þegar kemur að jafnvægi hársvarðarins. Hágæða olíur næra húðina, vinna á þurrki og draga úr sviða í húðinni. Kláðinn hverfur og hárvörðurinn nær jafnvægi. Rhassoul er marakóskur leir sem notaður hefur verið við hárþvott í árhundruði.
Hentar einnig fyrir litað hár.
Ef notaðar hafa verið hárvörur með miklu magni af sílikoni eða yfirborðsefnum má vænta að lengri tíma taki til að finna fyrir mun.
Til að ná sem bestum árangri mælum við með Dr. Hauschka MED Pumpkin Seed Scalp Mask sem viðbótar hárumhirðu og Dr. Hauschka MED Ice Plant Shampoo fyrir daglega hárumhirðu.
Notkun
Nuddið sjampóinu varlega í blautan hársvörðinn og hárið og látið freyða. Leyfið að sitja í nokkrar mínútur og skolið vandlega. Gott er að endurtaka í annað sinn ef sjampóið freyddi ekki nógu vel í fyrsta skiptið. Þurrkið hárið og greiðið eins og vanalega. Notið einu sinni í viku eða oftar ef þörf er á.
Innihaldsefni
Aqua, Moroccan Lava Clay, Glycerin, Mesembryanthemum Crystallinum Juice, Alcohol, Disodium Cocoyl Glutamate, Sodium Cocoyl/Olivoyl Hydrolyzed Oat Protein, Juniperus Communis Fruit Extract, Persea Gratissima Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Acetum, Coco-Glucoside, Sodium Cocoyl Glutamate, Fructose, Fructosyl Cocoate/Olivate, Chondrus Crispus Extract, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Helianthus Annuus Seed Oil, Xanthan Gum, Amyris Balsamifera Bark Oil, Salvia Triloba Leaf Extract.