fbpx

Fáðu 20% afslátt af öllum vörum í vefverslun Kavita með því að skrá þig á póstlista.

Blackthorn Toning Body Oil

3.490 kr.

Olía sem eykur teygjanleika húðarinnar einstaklega góð að nota á meðgöngu til að koma í veg fyrir slit. Frábær olía fyrir alla fjölskylduna, hitar húðina og eykur blóðflæði.

Uppselt

Olía sem gefur meiri teygjanleika fyrir húðina. Hún eykur einnig styrk og gefur hita yfir köldustu vetrarmánuðina fyrir alla fjölskylduna. Olían reynist vel á meðgöngu til að koma í veg fyrir slit. Jóhannesar- og Jójóba olían ásamt birki seyði styðja við náttúrulegt ferli húðarinar til endurnýjunar.

ml

75

Notkun

Berist á jafnt yfir húðina og nudda vel inn í húðina. Til að áhrifin verði sem best er gott að nota olíuna beint eftir bað eða sturtu.

Innihaldsefni

Helianthus Annuus Seed Oil, Prunus Spinosa Flower Extract, Betula Alba Leaf Extract, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Hypericum Perforatum Flower/Leaf/Stem Extract, Parfum*, Linalool*, Limonene*, Geraniol*, Citronellol*, Citral*, Coumarin*, Farnesol*, Eugenol*, Lecithin.

*from natural essential oils

Tengdar vörur

3.690 kr.

Einstök olía fyrir þreytta og stirða vöðva. Birkið hefur bjúglosandi....

3.790 kr.

Lavender olía sem hefur sefandi áhrif á hug og líkama.....

3.790 kr.

Nærandi líkamsolía sem gefur silkimjúka áferð. Hentar vel fyrir allan....
Scroll to Top