Varan inniheldur 80 hylki, gul græn, blá og rauð.
Hvert hylki inniheldur:
- Gult hylki – Túrmerik 300 mg.
- Rautt hylki – Rauðrófur 5000 mg
- Blátt hylki – Blá spírulína 250 mg
- Grænt hylki- Hveitigras 300 mg
Opnið hylkin og látið hugmyndaflugið ráða – Litaðu mat, bakstur, heimaföndrið eða baðvatnið