Kröftug & náttúruleg bætiefni
ICEHERBS eru náttúruleg bætiefni úr hreinum, kröftugum og náttúrulegum innihaldsefnum. Vörumerkið byggir á heilnæmri nýtingu náttúruafurða og kraftinum úr íslenskri náttúru. Öll bætiefnin frá ICEHERBS eru framleidd á Íslandi og innihalda hreinar jurtir, vítamín og steinefni og eru blöndurnar sérhannaðar fyrir hámarks virkni.
Vinsælar vörur frá ICEHERBS
2.599 kr.
Sofðu rótt er öflug blanda með magnólíuberki og íslenskum fjallagrösum....
2.499 kr.
Magnesíum með íslenskum fjallagrösum fyrir eðlilega vöðvaslökun, taugakerfið og meltinguna.....
2.399 kr.
D-vítamín orkublanda fyrir ónæmiskerfið, uppbyggingu líkamans og léttari lund. Inniheldur....
3.199 kr.
Íslenskt kollagen með íslenskum sæþörungum og C-vítamín fyrir glóandi, heilbrigða....
2.299 kr.
C-vítamín og engifer er náttúrulegur og öflugur flensubani sem styður....
Allar vörur frá ICEHERBS
Sía
6.890 kr.
Magnesíum getur hjálpað konum sem upplifa miklar svefntruflanir á breytingaskeiðinu.....
6.590 kr.
B12 er öflug blanda með fólinsýru (b6-vítamíni) og hreinu hveitigrasi.....
5.390 kr.
B12 er öflug blanda með fólinsýru (b6-vítamíni) og hreinu hveitigrasi.....
5.490 kr.
Mjólkurþistill inniheldur virka efnið Sylimarin sem verndar lifrina, örvar starfsemi....
4.490 kr.
C-vítamín & engifer náttúrulegur flensubaninn er öflug blanda sem styður....
4.690 kr.
ICERHERBS teymið hefur sett saman Kvennaþrennu: Kalk & magnesíum beinablanda....
3.990 kr.
ICERHERBS teymið hefur sett saman Meltingartvennu: Magnesíum með fjallagrösum er....
Hleðsla