Einstaklega kröftug B vítamín blanda með hámarksvirkni, sem inniheldur allar átta B vítamíntegundirnar ásamt C vítamíni.
Þessi kröftuga blanda samanstendur af 8 tegundum B vítamína auk C vítamíns sem eykur upptöku B9 eða Fólínsýru í líkamanum. B vítamínin er vatnsleysanlegt og því mikilvægt að taka inn reglulega. B vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi tauga- og ónæmiskerfisins . B vítamín er mikilvægt til inntöku gegn streitu og álagi vegna jákvæðra áhrifa B vítamína á taugakerfið. B vítamín hefur einnig gríðarlega góð áhrif á búð og hár heilsu. Hágæða B12 (Methylcobalamin) er partur af blöndunni sem hefur gríðarlega góð áhrif á orku. Hylkin eru úr jurtabeðmi og innihalda engin skaðleg aukaefni.