IMMUNO-ESSENTIALS er 15 daga skammtur af háum styrk næringarefna sem gefa ónæmiskerfinu ekstra mikinn stuðning við þrjú af helstu verndarkerfum líkamans: varnir þekjuvefjar frumna, frumuviðbrögð og mótefnaframleiðslu. Veitir einnig suðning við andoxun, styðja við stoðkerfið (bein og vöðvar), styður við heilbrigði tanna, húðar, hárs og nagla ásamt því að gefa góðan stuðning við árstíðarbundnum kvefpestum.
C-vítamín
1000 mg
Mannslíkaminn framleiðir ekki c-vítamín og þarf því að fá næringarefnið með inntöku fæðu eða bætiefna. C-vítamínið er í sínu náttúrulega formi í L-askorbínsýru sem tryggir upptöku þess í líkamanum. C-vítamín er mikilvægt næringarefni í baráttunni við sýkla, hjálpar líkamanum að draga úr ofnæmiseinkennum og viðheldur jafnvægi sindurefna og andoxunarefna.
Sink
10 mg
Víðisbörkur hefur verið notað í þúsundir ára í hefðbundinni læknisfræði fyrir bólgueyðandi, hitalækkandi og verkjastillandi eiginleika sína. Skammtar úr víðiberki eru almennt staðlaðir út frá salicíni sem er helsta efnasambandið og hefur bólgueyðandi eiginleika. Víðibörkur inniheldur þó önnur mikilvæg efni eins og flavínóð og pólýfenól. Build-Your-Joints hefur 3% stalicín.
Selen
55 mg
Selen styður við starfsemi ónæmiskerfisins og náttúrulegt varnarkerfi frumna vegna andoxunarvirkni næringarefnisins. Inntaka selens stuðlar einnig að heilbrigði húðar, hárs og nagla.
D3-vítamín
50 mcg
D-vítamín er ómissandi fyrir starfsemi líkamans og þá sérstaklega fyrir ónæmiskerfið, beinagrind og vöðvakerfi, taugakerfið, svefn, hjarta- og æðakerfi. D3-vítamínið í IMMUNO-ESSENTIAL inniheldur 2000 IU (ráðlagður dagsskammtur) og er í sýnu náttúrulega formi fyrir bestu mögulegu upptöku í líkamanum.