Húðþrennan er frábær pakki af vörum fyrir þá sem vilja dekra við, styrkja og næra húðina innan frá.
Húðþrennna
7.890 kr.
Húðþrennan er frábær pakki af vörum fyrir þá sem vilja dekra við, styrkja og næra húðina innan frá.
Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni sem fyrirfinnst náttúrulega. Astaxanthin hefur frábæra eiginleika fyrir húðina og veitir sólarvörn auk þess að viðhalda rakastigi húðarinnar, mýkt og teygjanleika og dregur úr fínum hrukkum.
Húð, hár & neglur eru öflugar þaratöflur sem samanstanda af tveimur sæþörungum Ascophyllum nodosum og Laminaria digitata. Þessi blanda er talin hafa góð og nærandi áhrif á húð, hár og neglur. Þaratöflurnar hafa hreinsandi áhrif á likamann og inniheldur blandan ríkulegt magn steinefna og trefja ásamt joði. Þaratöflurnar eru framleiddar úr íslenskum sæþörungum sem safnað er á sjálfbæran hátt á Vestfjörðum
Kollagen styrkir vefi líkamans og sér til þess að þeir haldist sterkir. Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og er eitt af þeim efnasamböndum sem eru húð okkar mikilvægust. Inniheldur einnig sæþörunga sem hafa lengi verið þekktir sem ofurfæða hafsins ásamt C-vítamíni sem eykur upptöku kollagens í líkamanum.
Húðþrennan bætiefnapakkinn inniheldur:
Uppselt
hylki | 60 |
---|
Notkun
Takið 1-3 hylki á dag af hverri vöru með vatni (sjá notkunarleiðbeiningar á hverri vöru fyrir sig).
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Geymið þar sem börn ná ekki til.
Tengdar vörur
2.349 kr.
3.199 kr.
3.199 kr.
2.399 kr.